Þvottakarfan
Heiðar & Heimir / PodcaststöðinLíkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.
- No. of episodes: 42
- Latest episode: 2022-01-31
- Sports Basketball