Tvær á floti

Tvær á floti

Fanney & Sara
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 17

Tvær á floti er hlaðvarp fyrir konur yfir þrítugt sem halda mörgum boltum á lofti en vilja gefa sér meira rými og tíma til að rækta sjálfa sig, finna jafnvægi og njóta lífsins.

Í hlaðvarpinu taka þáttastjórnendur samtalið á opinskáan og einlægan hátt og deila eigin reynslusögum. Í framhaldi verður leitað til sérfræðinga þar sem kafað verður dýpra í það sem skiptir máli. Markmiðið er að hlustendur fái innblástur, hvatningu og verkfæri til að fljóta í gegnum lífið.

Instagram: @tvaerafloti
TikTok: @tvaerafloti

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Tvær á floti?

There are 4 episodes avaiable of Tvær á floti.

What is Tvær á floti about?

We have categorized Tvær á floti as:

  • Education
  • Self-Improvement

Where can you listen to Tvær á floti?

Tvær á floti is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Tvær á floti start?

The first episode of Tvær á floti that we have available was released 11 March 2025.

Who creates the podcast Tvær á floti?

Tvær á floti is produced and created by Fanney & Sara.